Vörur

Cinelab er viðurkenndur söluaðili á Íslandi fyrir Kanadíska fyrirtækið CRU en DCP drifin frá CRU eru fyrir löngu orðinn staðalbúnaður þegar senda þarf DCP sýningareintak á hörðum diski.

Háhraða internet hefur að miklu leiti leyst drifin af hólmi en það að hafa afrit af DCP eintakinu á CRU drifi á öruggum stað í vandaðri tösku getur leyst ýmis vandamál þegar skyndilega kemur upp vandamál hjá sýningaraðila að taka á móti efninu gegnum netið.

Ef kvikmyndin þín á það til að vera sýnd á erlendum kvikmyndahátíðum þá mælum við með því að hafa hana á CRU drifi til taks.

Hafðu samband fyrir verð og nánari upplýsingar.