DCP Mastering


Cinelab notast við DCP mastering hugbúnað frá Dolby Laboratories en Dolby er stærsti framleiðandi heims af digital cinema búnaði og hvergi í heiminum er settur upp bíósalur án þess að Dolby komi við sögu.


Lesa meira

Bíóauglýsingar


Cinelab yfirfærir DCP auglýsingar fyrir ýmsar auglýsingastofur og framleiðslufyrirtæki. Vertu viss um að auglýsingin þín skarti sínu fegursta í kvikmyndahúsum.


Lesa meira

Diskar og drif


Cinelab er viðurkenndur söluaðili fyrir CRU drifin sem notuð eru til að senda DCP kvikmyndir um allan heim.


Lesa meira

Textun


Cinelab bíður upp á alhliða textunarþjónustu fyrir alla miðla.
Þarf að texta DCP sýningareintak?
Er efnið þitt á leið í sjónvarp eða VOD?
Sama hvert tilefnið er þá getur Cinelab textað efnið!
Við notum sama textunarkerfi og t.d. Disney, Technicolor og Deluxe.


Lesa meira