DCP

Hvort sem þú þarft að láta yfirfara kvikmyndina þína yfir á DCP til sýninga í íslenskum kvikmyndahúsum eða þarft að skila af þér DCP til kvikmyndasýninga erlendis þá er Cinelab til staðar fyrir þig.

Vinsamlegast kynnið ykkur leiðbeiningar um skil áður en efni er skilað til DCP yfirfærslu.

Ef þú veist ekki nákvæmlega hvað það er sem þú þarft, hikaðu þá ekki við að hafa samband.
Athugið að verðskráin miðast við efni að lágmarki 50 mínútur.
Fyrir styttra efni s.s. stuttmyndir, trailera og annað hafið samband.

Ath að verð eru án vsk.

2K DCP
890Kr./per mín
 • DCI compliant yfirfærsla í sama gæðastaðli og Hollywood kvikmyndir.
 • Dolby DCP Mastering
 • Stuðningur við alla Digital cinema servera
 • Encryption innifalin í verði *
4K DCP
1.190Kr./per mín
 • DCI compliant yfirfærsla í sama gæðastaðli og Hollywood kvikmyndir.
 • Dolby DCP Mastering
 • Stuðningur við alla Digital cinema servera
 • Encryption innifalin í verði *
3D/HFR DCP
1.490Kr./per mín
 • DCI compliant yfirfærsla í sama gæðastaðli og Hollywood kvikmyndir.
 • Dolby DCP Mastering
 • Stuðningur við alla Digital cinema servera
 • Encryption innifalin í verði *
Endurgerð
450Kr./per mín
 • Endurgerð eða versioning eins og það er kallað hentar t.a.m. fyrir:
 • Texti með öðru tungumáli
 • Annað hljóð, t.d. 7.1, Dolby Atmos eða talsetning.
 • Encrypta opið DCP

* Encryption er frí þegar Cinelab gerir DCP frá grunni en gjald er innheimt fyrir KDM útgáfu.
Verð fyrir KDM pöntun er 5000 kr per íslenskt kvikmyndahús en 50 evrur per erlent kvikmyndahús/kvikmyndahátíð.
Fyrir KDM útgáfu á Íslandi greiðir framleiðslufyrirtæki kvikmyndarinnar en venjan hefur verið að Cinelab innheimti KDM þjónustugjald beint af erlendum aðilum s.s. kvikmyndahátíðum svo íslenskt framleiðslufyrirtæki þarf ekki að greiða fyrir útgáfu á KDM lyklum kvikmyndarinnar erlendis.